Untitled

Kyrrðarstund

Kyrrðarstund miðvikudaginn 17. jan. kl. 12:10. Notaleg kyrrðar – og fyrirbænastund með ljúfri tónlist í kirkjunni og góð súpa með brauði í góðu samfélagi í safnaðarheimilinu.

Kyrrðarstundir verða svo á þessum tíma alla miðvikudaga fram að páskum.

Verið velkomin!

Comments are closed.