gisliauppsolum

Leiksýning: Gísli á Uppsölum

Fimmtudagskvöldið 28. okt. kl. 20:00 verður boðið upp á einleik um Gísla á Uppsölum í flutningi Elvars Loga Hannessonar í Kómedíuleikhúsinu. Sýningin er á dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju. Enginn aðgangseyrir. Verið velkomin!

Comments are closed.