Messa 9. febrúar

Í messu á sunnudaginn kemur, þann 9. febrúar kl. 11:00, mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar.

Comments are closed.