Messa og sunnudagaskóli

Á sunnudaginn kemur verður messa kl. 11:00 í kirkjunni. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir héraðsprestur þjónar og nýtur aðstoðar messuþjóna kirkjunnar.

Sunnudagaskólinn verður á sama tímu uppi í suðursal kirkjunnar. Þar er m.a. boðið upp á fjölbreytta dagskrá, fjörug lög, falleg orð og NebbiNú kemur kannski í heimsókn! María og Bryndís leiða stundina.

Að loknum sunnudagaskóla og messu verður kaffi, djús og kex í safnaðarsalnum.

Comments are closed.