Minningarstund.02

Minningarstund

Minningarstund sunnudaginn 8. sept. kl. 17:00 í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis flytur hugvekju. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng. Sr. Bragi leiðir stundina.

Comments are closed.