Mottumessa

Mottumessa 19. mars

Mottumessa kl. 17:00 sunnudaginn 19. mars. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Ásgeir R. Helgason sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu flytur erindi og Ómar Ívarsson geðlæknir segir frá reynslu sinni af því að greinast með krabbamein. Sr. Bragi þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu.

Verið velkomin!

Karlakórinn Þrestir
Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði og sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu.

Comments are closed.