music-note-design-element-doodle-260nw-666326815

Orgelandakt og kyrrðarstund

Miðvikudaginn 27. okt. kl. 12:00 er á dagskrá Vetrardaga boðið upp á orgelandakt þar sem Sveinn Arnar organisti leikur valin orgelverk. Kyrrðarstund hefst svo í beinu framhaldi kl. 12:15. Léttar veitingar í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Comments are closed.