Plokkari.720b

Plokkmessa

Plokkmessa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Eftir guðsþjónustu verður farið út og plokkað í kringum kirkjuna og á Víðistaðatúni. Boðið verður upp á grillaðan plokkfisk að loknu verki. Gerum hreint fyrir okkar dyrum – og hjálpumst að við að fegra umhverfið. Verið velkomin!

Comments are closed.