438093172_836699901832262_7526828389849887872_n

Plokkmessa 5. maí

Plokkmessa kl. 11:00 sunnudaginn 5. maí. Eftir stutta helgistund í kirkjunni fara kirkjugestir út að plokka rusl í kringum kirkjuna og á Víðistaðatúni. Að loknu plokki verður boðið upp á plokkfisk í kirkjunni.

Verið velkomin!

Comments are closed.