Sjómannadagsmessa

Á sjómannadaginn sem er sunnudaginn 1. júní nk. verður sjómannadagsmessa Hafnfirðinga hér í Víðistaðakirkju. Kl. 10:30 verður blómsveigur lagður við minnismerki um horfna sjómenn “Altari sjómannsins” framan við kirkjuna og guðsþjónustan hefst svo kl. 11:00. Norskur gestakór syngur ásamt Kirkjukór Víðistaðasóknar. Organisti er Helga Þórdís Guðmundsdóttir og sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Verið velkomin!

Comments are closed.