Skátar koma með Friðarlogann til kirkju

Í guðsþjónustu á sunnudaginn kemur, 2. sunnudag í aðventu, munu skátar koma með Friðarlogann til kirkju – eins og venja hefur verið á aðventunni undanfarin ár. Kirkjukórinn syngur í guðsþónustunni undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Sjá hér.

Comments are closed.