Sr. Halldór settur sóknarprestur í Víðistaðakirkju

Frá og með 1. september nk. mun sr. Halldór R. Reynisson verða settur sóknarprestur Víðistaðaprestakalls.  Hann mun gegna embættinu út maí 2015 í fjarveru sóknarprests sr. Braga J. Ingibergssonar sem verður í námsleyfi í vetur og kemur aftur til starfa að loknu sumarleyfi þann 1. ágúst árið 2015.6175662622_76ba0783b1_z

Comments are closed.