Sunnudagaskóli Víðistaðakirkja

Sunnudagaskóli kl. 10:00

Nú hefst sunnudagaskólinn að nýju og verður í kirkjunni á hverjum sunnudegi í vetur kl. 10:00. Börnin fá fjársjóðskistu að gjöf og safna í hana myndum sem þau fá við mætingu í sunnudagaskólann. Fyrsti sunnudagaskólinn í vetur verður næsta sunnudag 5. september kl. 10:00 í umsjá Benedikts Sigurðssonar. Verið velkomin!

Comments are closed.