Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Sveinn Arnar organisti leikur undir. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson oþjónar fyrir altari og prédikar.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 í umsjá Ísabellu og Helga. Stundin fer fram uppi í Suðursal kirkjunnar.
Kaffihressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!