tn_music2

Sunnudagur 29. október

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu og Helga.

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 og Vetrardagar í Víðistaðakirkju hefjast. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar.

Veitingar í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.