Sunnudagur 30. apríl:

Blómamessa kl. 11:00

Nú er komið að árlegri vorhátíð Víðistaðakirkju sem hefst með fjölskylduguðsþjónustu í kirkjunni. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Þórdísar og Bragi og María leiða stundina. Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á grillaðar pylsur, hoppukastala og leiki á kirkjutorginu. Verið velkomin!

j0440912

Comments are closed.