sqcomnewL

Sunnudagurinn 12. mars

Sunnudagaskóli kl 10:00. Fjölbreytt og fræðandi stund í umsjá Benna og Dísu.

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars. Bjarni Atlason og Benedikt Sigurðsson syngja einsöng og félagar úr Drengjakór Hamars leiða almennan söng undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Sr. Dagur Fannar Magnússon prédikar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar með aðstoð Hamarsbræðra. Messukaffi á eftir í boði Hamars að Ljósatröð Hafnarfirði.

Öll velkomin!

Comments are closed.