79227201_1179240118950049_730531013146443776_o

Tónlistarguðsþjónusta

Í tónlistarguðsþjónustu á konudaginn nk. sunnudag, 23. febrúar mun Kvennakór Hafnarfjarðar syngja undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjóna með aðstoð messuþjóna. Kaffisopi í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.