401838.2e16d0ba.fill-1200x630-c100

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 í upphafi „Vetrardaga í Víðistaðakirkju”. Hera Björk, Benni Sig og Sveinn Arnar sjá um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Léttar veitingar í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.