Uppst.d.02

Uppstigningardagur

Guðsþjónusta á uppstigningardag 13. maí kl. 11:00 tileinkuð eldri borgurum. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Jónína Ólafsdóttir nýr sóknarprestur Hafnarfjarðarkirkju og sr. Bragi sóknarprestur Víðistaðakirkju þjóna með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!

Comments are closed.