music-note-design-element-doodle-260nw-666326815

Vorkvöld við Víðistaðatún

Sameiginlegir tónleikar norska kórsins John Tinnics frá Kristiansand í Noregi og Kórs Víðistaðasóknar kl. 20:00 föstudaginn 19. maí.

John Tinnics er blandaður kór með 20 söngglöðum félögum á öllum aldri. Kórarnir syngja í sitthvoru lagi en sameinast þó í einu lagi. Stjórnendur kóranna eru þau Irmelinn Ramo og Sveinn Arnar Sæmundsson.

Comments are closed.