6695

3. sunnudagur í aðventu

  • Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Benna og Dísu. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri.
  • Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Nú æfum við og syngjum jólasálma saman og leiða félagar úr Kór Víðistaðasóknar sönginn undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi sóknarprestur leiðir stundina. Stekkjastaur kemur í heimsókn. Kaffi, djús og smákökur í safnaðarsal að athöfn lokinni.

Comments are closed.