Hér má sjá yfirlit yfir helgihaldið í Víðistaðakirkju um jól og áramót:

Hér má sjá yfirlit yfir helgihaldið í Víðistaðakirkju um jól og áramót:

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar.
Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustum loknum.
Verið velkomin!
Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.
Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og Sveinn Arnar Sæmundsson.
Sunnudagaskólinn verður einnig til staðar og kemur öllum, ungum sem öldnum, í réttu stemninguna.
Heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarsal að stundinni lokinni.
Heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarsal að stundinni lokinni.
Verið velkomin!
Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson leiðir stundina.
Verið velkomin!

Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga.
Verið velkomin!
Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Kaffihressing í safnaðarsal á eftir.
Verið velkomin!

Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga.
Hressing í safnaðarsal eftir stundina.
Verið velkomin!
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga.
Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustum loknum.
Verið velkomin!
Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu.
Veitingar í safnaðarsal á eftir.
Verið hjartanlega velkomin!
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga.
Veitingar í safnaðarsal að stundinni lokinni.
Verið velkomin!