Minningarstund.feature

Minningarstund

Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum úr Kór Víðistaðasóknar umdir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson leiðir stundina.

Garðakirkja

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson.

Að messu lokinni verður boðið upp á veitingar í hlöðunni á Króki og Tindatríóið mun syngja nokkur lög fyrir viðstadda.

Verið velkomiin!

GbærA3 með logo

Sumarkirkjan

Líkt og undanfarin ár verður Víðistaðakirkja í samstarfi við aðrar kirkjur í Hafnarfirði og Garðabæ um verkefnið Sumarkirkjan í Garðakirkju. Þar verða Sumarmessur á vegum þessara kirkna alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 – í júní, júlí og ágúst. Eftir hverja messu er svo boðið upp á hressingu í hlöðunni á Króki ásamt skemmtilegri dagskrá. Sjá áætlun hér að neðan:

Haust.Bátar

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari.

Fyrir guðsþjónustuna verður lagður blómsveigur að Altari sjómannsins, minnismerki um horfna sjómenn.

Verið velkomin!