Víðist.kirkja01

Messa

messa sunnudaginn 2. október kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran syngur einsöng við undirleik Guðrúnar Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing á eftir. Verið velkomin!

Haust.Lauf02

Kyrrðar- og samverustund

Í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga verður haldin kyrrðar- og samverustund í Víðistaðakirkju miðvikudaginn 7. september kl. 20:00. Sr. Bragi leiðir stundina, Hafdís Huld Þórólfsdóttir og Björgvin Franz Gíslason flytja hugleiðingar og Sveinn Arnar heldur utan um tónlistina. Verið velkomin!