Sunnudagaskóli kl. 11:00
Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!
Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing að messu lokinni. Verið velkomin!
Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffi í safnaðarsalnum að guðsþjónustu lokinnni. Verið velkomin!
Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!
Fermt verður sunnudag 7. apríl, pálmasunnudag 14. apríl og skírdag 18. apríl.
Fjölskyldu- og vorhátíð. Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar og María og Bryndís leiða stundina. Á eftir verður boðið upp á pylsur og tilheyrandi og farið í leiki á kirkjutorginu. Verið velkomin!
Skátar sjá um tónlist undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og sóknarprestur þjónar ásamt skátum. Gleðilegt sumar!
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!
María og Bryndís sjá um stundina sem að venju verður fjölbreytt og skemmtileg. Verið velkomin!
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Dagskrá: venjulega aðafundarstörf. Sóknarfólk er hvatt til að mæta á fundinn.
Kvennakórinn Rósir syngur undir stjórn Sesselju Kristjánsdóttur og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í andyri að guðsþjónustu lokinni. verið velkomin!
Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í andyri eftir stundina. Verið velkomin!
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Antoníu Hevesi og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Boðið verður upp á páskaeggjaleit og páskaföndur fyrir börnin! Verið velkomin og gleðilega páska!