Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Bangsa- og náttfatastund

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 2. febrúar kl.11:00. Kirkjugestir á öllum aldri eru hvattir til að koma í náttfötum og taka uppáhaldsbangsana sína með. Fjölbreytt og fræðandi stund

Lesa nánar »

Kristin íhugun og djúpslökun

Boðið verður upp á kristna íhugun og djúpslökun í kirkjunni fimmtudaginn 30. jan. kl. 17:30 – 18:30. Umsjón hafa Ástríður Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur og Bergþóra Baldursdóttir

Lesa nánar »

Messa

Messa sunnudaginn 26. janúar kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Waage og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa nánar »

Karlakórinn Þrestir

Í tónlistarguðsþjónustu sunnudaginn 19. janúar kl. 11:00 syngur Karlakórinn Þrestir undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffihressing í safnaðarheimilinu á eftir.

Lesa nánar »

Guðsþjónusta í Vídalínskirkju

Sameiginleg guðsþjónusta kl. 14:00 í Vídalínskirkju í Garðabæ fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn, Bessastaðasókn og Garðasókn. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sr.

Lesa nánar »

Kósý jólafjölskyldustund

Sunnudaginn 15. desember verður haldin kósý jólafjölskyldustund í Víðistaðakirkju kl. 11. Við munum syngja jólalög, spila á gítar, dansa og lesa jólasögu. Eftir stundina verður

Lesa nánar »

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta 2. sunnudag í aðventu 8. desember kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffi og

Lesa nánar »

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 1. des. kl. 17:00. Regína Ósk söngkona syngur ásamt kirkjukór og barnakór undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Margrét Lilja Vilmundardóttir

Lesa nánar »

Tónlistarguðsþjónusta

Sunnudaginn 24. nóvember kemur Gaflarakórinn í heimsókn og syngur við guðsþjónustu kl. 11:00 undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa nánar »

Messa

Messa sunnudaginn 17. nóvember kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa nánar »

Íhugun og djúpslökun

Boðið verður upp á Kristna íhugun og djúpslökun í kirkjunni á laugardagsmorguninn 16. nóvember kl. 9:30 – 10:30. Umsjón hafa Ástríður Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur og Bergþóra

Lesa nánar »