Viðburðir
Fermingarhátíð
Í gær sunnudaginn 28. febrúar var haldin stór fermingarhátíð á samstarfssvæði kirknanna í Hafnarfirði og Garðabæ. Á hátíðina mættu um 320 börn og vegna fjöldans
Sunnudagur 28. janúar:
Messa kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið velkomin! Sunnudagaskóli
Mánudagur 22. janúar:
Samkirkjuleg bænastund kl. 20:00. Þátt taka eftirtaldar kirkjudeildir í Hafnarfirði: Hvítasunnukirkjan, Aðventkirkjan, Kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan. Kaffihressing í safnaðarheimilinu á eftir. Verið velkomin!
Sunnudagur 21. janúar:
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Guðrún Árný söngkona flytur ljúfa og fallega tónlist. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu
3. sunnudagur í aðventu 17. desember:
Fjölskylduhátíð kl. 11:00 Börn sýna helgileik. Hátíðleg og falleg stund í undirbúningi jólanna. Kveikt verður á þriðja aðventukertinu. Umsjón hafa Bryndís og María. Smákökur og
2. sunnudagur í aðventu 10. desember:
Guðsþjónusta kl. 11:00 Kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffi í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin! Sunnudagaskóli
1. sunnudagur í aðventu, 3. desember:
Sunnudagaskóli kl. 11:00 Fjölbreytt, skemmtileg og fræðandi stund í kirkjunni með gleði, sögum og söng. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin! Aðventuhátíð kl. 17:00
Sunnudagur 26. nóvember:
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Gaflarakórinn, kór Félags eldri borgara í Hafnaarfirði, syngur falleg lög undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Kaffihressing