Viðburðir
Sunnudagur 19. nóvember:
Messa kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Hulda Hrönn Helgadóttir héraðsprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarheimilinu að
Sunnudagur 12. nóvember:
Fjölskylduhátíð kl. 11:00 Skólahljómsveit Víðistaðaskóla spilar undir stjórn Vigdísar Klöru Aradóttur. Fjölbreytt og fjörug stund í umsjá Braga, Maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarsalnum á
Allra heilagra messa 5. nóvember:
Sunnudagaskóli kl. 11:00 María og Bryndís leiða sunnudagaskólann og bjóða upp á fræðandi og fjöruga dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Vöfflukaffi eftir sunnudagaskóla. Verið
Siðbótardagurinn 29. október:
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Ástvalds Traustasonar og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Veitingar í safnaðarsal eftir messu þar sem fram
Hátíðartónleikar & Lútherskantata laugardaginn 28. okt. kl. 16:00
Hátíðartónleikar og Lútherskantata í tilefni 500 ára siðbótarafmælisins í Víðistaðakirkju á vegum Kjalarnessprófastsdæmis. Fjölbreytt efnisskrá og frumflutningur á Lúthersantötu eftir Eirík Á Sigtryggsson. Flytjendur: Kirkjukórar
Námskeið í Náttúrulegri safnaðaruppbyggingu
Haldið verður námskeið í Náttúrulegri safnaðaruppbyggingu (NSU) miðvikudaginn 25. október kl. 18:30. Sr. Vigfús Ingvar Ingvarsson mætir á staðinn og fræðir okkur enn frekar um
Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Hin árlega dagskrá „Vetrardagar í Víðistaðakirkju” fer fram dagana 28. október – 5. nóvember. Sjá nánar hér.
Sunnudagur 22. október – Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00
Sunnudaginn 22. október er messa og sunnudagaskóli í Víðistaðakirkju kl. 11:00 Í messunni syngur Salný Vala Óskarsdóttir nemandi Söngskólans einsöng og félagar úr kór Víðistaðasóknar
Sunnudagur 15. október:
Fjölskylduhátíð kl. 11:00 Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Fjölbreytt og fjörug stund í umsjá Maríu og Helgu Þórdísar. Hressing í safnaðarheimilinu eftir
Sunnudagur 8. október:
Guðsþjónusta kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskóli
Sunnudagur 1. október:
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Kór Átthagafélags Strandamanna syngur undir stjórn Agota Joo. Sókarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffisopi í safnaðarsal eftir guðsþjónustu. Verið velkomin! Sunnudagaskóli