
Viðburðir
AÐVENTUHÁTÍÐ FRESTAÐ VEGNA VEÐURS
Aðventuhátíð Víðistaðakirkju, sem vera átti kl. 17:00 í dag er frestað til sunnudagsins 7. desember kl. 11:00, vegna veðurs.
LATIBÆR og fjölskyldustund 9. nóv kl. 10:30 ATH. BREYTTAN TÍMA
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER Kl. 10:30 LATIBÆR kemur í heimsókn og tekur okkur í morgunleikfimi. Svo er Fjölskyldustund – mikið fjör – mikið gaman. Kaffi og
Allraheilagramessa sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00
Látinna minnst og kveikt ljós í minningu látinna. Félagar úr kór Víðstaðakirkju syngja undir stjórn Helgu Þórdísar. Sr. Halldór Reynisson þjónar. Sunnudagaskóli á sama tíma
Vetrarhátíð Víðistaðakirkju
Miðvikudagur 29. október Kl. 12 Kyrrðarstund. Súpa á eftir. Kl. 20 „Ekki tjaldar sorgin til einnar nætur“. Sr. Halldór Reynisson starfandi sóknarprestur Víðistaðakirkju og stjórnarmaður í
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00
Sunnudaginn 19. oktober er Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar. Félagar úr kirkjukórnum leiða söng undir stjórn Helgu Þ. Guðmundsdóttur organista.