Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Gospelnámskeið

Víðistaðakirkja býður upp á gospelnámskeið fyrir unglinga í 7. – 10. Bekk. Námskeiðið hefst þann 16. október og stendur í 4 vikur. Æfingar verða á

Lesa nánar »

Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur, þann 6. október kl. 11:00, verður fyrsta fjölskylduhátíðin í vetur. Þá mun hinn nýi Barnakór kirkjunnar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur

Lesa nánar »

Biblíuleg íhugun

Biblíuleg íhugun er kyrrðar- og íhugunarstund sem var vikulaga í boði síðastliðinn vetur og mun hefjast aftur þann 1. október nk. Í Biblíulegri íhugun er

Lesa nánar »

Guðsþjónusta og skírn

Í guðsþjónustunni á sunnudaginn kemur, þann 22. september kl. 11:00, verður barn borið til skírnar. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur

Lesa nánar »

Kyrrðarstundir

Kyrrðar- og fyrirbænastundir hefjast aftur í næstu viku. Eins og undanfarin ár verða stundirnar á miðvikudögum kl. 12:00 á hádegi. Hægt er að koma fyrirbænaefnum

Lesa nánar »

Guðsþjónusta 8. september

Guðsþjónusta verður á sunnudaginn kemur þann 8. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar.

Lesa nánar »

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta verður á sunnudaginn kemur, þann 1. september kl. 11:00. Þá mun hljómsveitin Tilviljun leika létta og skemmtilega tónlist. Auk sóknarprests mun sr. Kjartan Jónsson

Lesa nánar »

Gjöf til íbúa sóknarinnar

Undanfarna daga hefur verið borin út kveðja frá Víðistaðakirkju til allra íbúa Víðistaðasóknar í tilefni 25 ára vígsluafmælis kirkjunnar þann 28. febrúar sl. Ákveðið var

Lesa nánar »

Nýr organisti

Ráðinn hefur verið nýr organisti við kirkjuna, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og tekur hún við þann 1. september nk. er Árni Heiðar Karlsson lætur af störfum.

Lesa nánar »