Á grænni leið.1600

Plokkmessa

Helgistund sunnudaginn 9. maí kl. 11:00. Að henni lokinni höldum við út í góða veðrið og plokkum í kring um kirkjuna á Víðistaðatúni. eftir plokkið verður boðið upp á hressingu á kirkjutorginu. Tökum þátt í starfi „kirkju á grænni leið” og fegrum umhverfið. Verið velkomin!

Comments are closed.