Haust.Bátar

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa 2. júní kl. 11:00. Kór Víðistaðakirkju syngur sjómannasálma og sjómannalög undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og við undirleik Sóknarbandsins en það skipa Ástvaldur Traustason á harmoníku, Helgi Hjálmtýsson bassaleikari og Ragnar Z. Guðjónsson sem sér um að slá taktinn. Einsöngvari er Sigvaldi Helgi Gunnarsson. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Fyrir guðsþjónustuna verður lagður blómsveigur að Altari sjómannsins, minnismerki um horfna sjómenn.

Verið velkomin!

Comments are closed.