556680367_1237196145117991_4036424920659260719_n

Fjölskylduhátíð

Sameiginleg fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju verður haldin sunnudaginn 5. okt. kl. 11:00 í Víðistaðakirkju. Umsjón með messunni hafa sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, Yrja Kristinsdóttir og Svanhildur Helgadóttir.
Barna- og unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju munu sjá um söng.
Að lokinni messu verður boðið upp á veitingar í safnaðarsal Víðistaðakirkju.

Verið velkomin!

Minningarstund.feature

Minningarstund

Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum úr Kór Víðistaðasóknar umdir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson leiðir stundina.