Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar
Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar verður haldinn 10. maí 2015 að lokinni guðsþjónustu kl. 12.
Á dagskrá eru venjuleg málefni aðalsafnaðarfundar og kosningar í sóknarnefnd.
Guðsþjónusta sunnudaginn 3. maí kl. 11:00
Félagar úr Kór Víðistaðakirkju leiða sönginn undir stjórn Helgu Þórdísar. Sr Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar.
Kaffi eftir guðsþjónustuna.
Sumarið kemur í Víðistaðakirkju…
Sumardagurinn fyrsti: Skátamessa kl. 13
Prestur: Sr. Halldór Reynisson
Ræðumaður: Linda Hrönn Þórisdóttir
Hljóðfæraleikari: Helga Þórdí Guðmundsdóttir
Söngfólk úr Skátakórnum aðstoðar.
Sunnudagurinn 26. apríl: Fjölskyldustund – blómamessa kl. 11
Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista.
Börnin í barnastarfinu sýna leikrit.
Á eftir förum við út grillum pylsur, förum í leiki og fáum að fara á hestbak.
Kirkjan er blómum skrýdd í tilefni af sumarkomunni.