Fermt verður sunnudag 7. apríl, pálmasunnudag 14. apríl og skírdag 18. apríl.
Sunnudagur 22. apríl:
Blómamessa kl. 11:00
Fjölskyldu- og vorhátíð. Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar og María og Bryndís leiða stundina. Á eftir verður boðið upp á pylsur og tilheyrandi og farið í leiki á kirkjutorginu. Verið velkomin!
Sumardagurinn fyrsti 19. apríl:
Skátaguðsþjónusta kl. 13:00
Skátar sjá um tónlist undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og sóknarprestur þjónar ásamt skátum. Gleðilegt sumar!
Sunnudagur 15. apríl:
Messa kl. 11:00
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!
Sunnudagaskólinn kl. 11:00
María og Bryndís sjá um stundina sem að venju verður fjölbreytt og skemmtileg. Verið velkomin!
Aðalsafnaðarfundur kl. 12:00
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Dagskrá: venjulega aðafundarstörf. Sóknarfólk er hvatt til að mæta á fundinn.
Sunnudagur 8. apríl:
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00
Kvennakórinn Rósir syngur undir stjórn Sesselju Kristjánsdóttur og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í andyri að guðsþjónustu lokinni. verið velkomin!
Sunnudagaskóli kl. 11:00
Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í andyri eftir stundina. Verið velkomin!
Páskadagur 1. apríl:
Hátíðarmessa kl. 08:00
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Antoníu Hevesi og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Boðið verður upp á páskaeggjaleit og páskaföndur fyrir börnin! Verið velkomin og gleðilega páska!
Föstudagurinn langi 30. mars:
Guðsþjónusta kl. 11:00
Helga Þórdís organisti sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Skírdagur 29. mars:
Fermingarmessa kl. 10:30
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Bragi þjónar fyrir altari. Fermd verða:
Andri Benedikt Egilsson Langdal Breiðvangi 18, Hf. Brynjar örn Hlynsson Breiðvangi 16, Hf. Dagný Lilja Svansdóttir Laufvangi 5, Hf. Erik Nói Gunnarsson Vesturvangi 1, Hf. Hreiðar Snær Jónsson Vesturvangi 8, Hf. Kolbrún Ásta Ævarsdóttir Hraunbrún 3, Hf. Marteinn Logi Jóhannsson Skúlaskeiði 10, Hf.Pálmasunnudagur 25. mars:
Fermingarmessa kl. 10:30
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Bragi þjónar fyrir altari. Fermd verða:
Dagbjört Gyða Hálfdanardóttir Þrúðvangi 9, Hf.Halldóra Kristín Arthursdóttir Suðurvangi 4, Hf. Ólafur Trausti Guðjónsson Hraunbrún 31, Hf. Sigrún Ásta Gunnarsdóttir Breiðvangi 22, Hf.
Sunnudagur 18. mars
Fermingarmessa kl. 10:30
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Bragi þjónar fyrir altari. Fermd verða:
Andri Stefánsson Breiðvangi 50, Hf. Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir Klettahrauni 6, Hf. Arna Sveinsdóttir Breiðvangi 26, Hf. Dagur Þór Jónsson Hjallabraut 37, Hf. Eyrún Haraldsdóttir Hjallabraut 2, Hf. Haukur Ingi Jónsson Norðurbakka 7c, Hf. Hekla Ólafsdóttir Hjallabraut 35, Hf. Hjördís Lóa Johnsen Glitvangi 27, Hf. Katrín Pála Erlingsdóttir Breiðvangi 7, Hf. Kristján Bragi Gunnarsson Laufvangi 6, Hf. Sólveig Þóra Þorsteinsdóttir Norðurvangi 22, Hf.