index.3

4. sunnudagur í föstu, 26. mars:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Anna Sigga Helgadóttir syngur ljúfa og fallega sálma við undirleik Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Að guðsþjónustu lokinni verður aðalsafnaðarfundur haldinn í safnaðarheimilinu.

index.3

Sunnudagaskólinn kl. 11:00

Að venju er boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega stund uppi í suðursal kirkjunnar, í umsjá maríu og Bryndísar. Hressing á eftir.

j0435099

3. sunnudagur í föstu, 19. mars:

Messa kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista, sr. Hulda Hrönn héraðsprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarheimilinu á eftir.

j0435099

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Góð og gefandi dagskrá, sannkölluð gleðistund uppi í Suðursal í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í safnaðarheimilinu eftir stundina.