


Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.
Viðburðir
Orgelmessa
Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.
Bleik messa
Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 12. október kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!
Fjölskylduhátíð
Sameiginleg fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju verður haldin sunnudaginn 5. okt. kl. 11:00 í Víðistaðakirkju. Umsjón með messunni hafa sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, Yrja Kristinsdóttir
Guðsþjónusta 28. sept.
Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 28. sept. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi Jóhann sóknarprestur þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að
Sunnudagaskólinn 28. sept.
Sunnudagaskóli 28. sept. kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal
Fréttir
Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir hefjast aftur í næstu viku – miðvikudaginn 17. sept. kl. 12:10 – og verða vikulega á þessum tíma til loka nóvember. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir stundina. Verið velkomin!
Sumarkirkjan
Líkt og undanfarin ár verður Víðistaðakirkja í samstarfi við aðrar kirkjur í Hafnarfirði og Garðabæ um verkefnið Sumarkirkjan í Garðakirkju. Þar verða Sumarmessur á vegum þessara kirkna alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 – í júní, júlí og ágúst. Eftir hverja messu er svo boðið upp á hressingu í hlöðunni á Króki ásamt skemmtilegri dagskrá. Sjá áætlun hér að neðan:
Fermingarskráning 2026
Fermingarskráning er hafin í fermingarstarf Víðistaðakirkju veturinn 2025 – 2026 og fermingu vorið 2026. Skráið hér.
Fréttir
Viðburðir
Orgelmessa
Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Verið velkomin!
Bleik messa
Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Verið velkomin!
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 12. október kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!
Fjölskylduhátíð
Sameiginleg fjölskylduhátíð Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju verður haldin sunnudaginn 5. okt. kl. 11:00 í Víðistaðakirkju. Umsjón með messunni hafa sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, Yrja Kristinsdóttir og Svanhildur Helgadóttir.Barna- og unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju munu sjá um söng.Að lokinni messu verður boðið upp á veitingar í safnaðarsal Víðistaðakirkju. Verið velkomin!
Ritningarorð vikunnar
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
