Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.

Viðburðir

Tónlistarmessa 14. apríl

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Nemendur í Tónlistardeild Listaháskóla Íslands sjá um tónlistarflutning undir stjórn Sveins Arnars organista og Bragi sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í

Lesa meira

Sunnudagaskóli 14. apríl

Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira

Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 7. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni uppi í

Lesa meira

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarmessa kl. 9:30 að morgni páskadags 31. mars. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og spilar á

Lesa meira

Föstudagurinn langi

Guðsþjónusta á föstudaginn langa 29. mars kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson organisti sér um tónistarflutning og sr. Sjöfn Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira

Fréttir

Kyrrðarbæn

Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju fimmtudaginn 5. október kl. 17:30. Í vetur verður boðið upp á fræðslu, tónlist, djúpslökun, málsverði og margt fleira uppbyggjandi, kyrrlátt og gott auk bænar og íhugunar. Verið öll hjartanlega velkomin á þessar yndislegu stundir sem eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju. Umsjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Nánari upplýsingar: bylgja@hafnarfjardarkirkja.is

Lesa meira »

Umsjón æskulýðsstarfs

Ísabella Leifsdóttir hefur verið ráðin til að sjá um æskulýðsstarf kirkjunnar. Ísabella er menntuð söngkona og hef einnig reynslu af störfum innan kirkjunnar, m.a. umsjón sunnudagaskóla og kórastarfi. Hún kemur til með að sjá um sunnudagaskólann og annað barnastarf og verður m.a. ásamt Sveini Arnari kórstjóra með barnakóra kirkjunnar. Er hún boðin velkomin til starfa.

Lesa meira »

Fréttir

Viðburðir

Fermingarmessa 24. mars

Fermingarmessa kl. 10:30 á pálmasunnudag 24. mars. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira »

Fermingarmessa 17. mars

Fermingarmessa kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson og sr. Guðný Hallgrímsdóttir þjóna fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira »

Frímúraramessa 10. mars

Guðasþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 10. mars. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Eyjólfur Einar Elíasson prédikar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar með aðstoð Hamarsbræðra. Bjarni Atlason syngur einsöng við undirleik Sveins Arnars Sæmundssonar organista.Messukaffi á eftir í boði Hamars í stúkuhúsinu að Ljósatröð.Verið velkomin!

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari