


Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.
Viðburðir
Skagfirðingamessa
Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista.Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari.Hulda Írisar Skúladóttir flytur hugleiðingu.Veitingar í safnaðarsal á eftir.Verið hjartanlega velkomin!
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að
Sunnudagurinn 2. nóv.
Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.
Sunnudagurinn 26. okt.
Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi
Orgelmessa
Orgelmessa kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur valin orgelverk úr ólíkum áttum. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.
Bleik messa
Bleik messa sunnudaginn 12. okt. kl. 17:00. Sunna Kristín Hilmarsdóttir flytur hugvekju. Konur úr Kór Víðistaðasóknar syngja og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng undir stjórn
Fréttir
Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Árlegir Vetrardagar hefjast þann 1. nóvember nk. og standa yfir til 9. nóvember. Að vanda verður ýmislegt á dagskránni og er hægt að skoða hana hér að neðan og á Facebook og Instagram síðum kirkjunnar:
Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir hefjast aftur í næstu viku – miðvikudaginn 17. sept. kl. 12:10 – og verða vikulega á þessum tíma til loka nóvember. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir stundina. Verið velkomin!
Sumarkirkjan
Líkt og undanfarin ár verður Víðistaðakirkja í samstarfi við aðrar kirkjur í Hafnarfirði og Garðabæ um verkefnið Sumarkirkjan í Garðakirkju. Þar verða Sumarmessur á vegum þessara kirkna alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 – í júní, júlí og ágúst. Eftir hverja messu er svo boðið upp á hressingu í hlöðunni á Króki ásamt skemmtilegri dagskrá. Sjá áætlun hér að neðan:
Fréttir
Viðburðir
Skagfirðingamessa
Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista.Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari.Hulda Írisar Skúladóttir flytur hugleiðingu.Veitingar í safnaðarsal á eftir.Verið hjartanlega velkomin!
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að stundinni lokinni. Verið velkomin!
Sunnudagurinn 2. nóv.
Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að guðsþjónustum loknum. Verið velkomin!
Sunnudagurinn 26. okt.
Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi Jóhann Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal kirkjunnar, í umsjá Svanhildar og Helga. Fjölbreytt og skemmtileg stund. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustum loknum Verið velkomin!
Ritningarorð vikunnar
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur