Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.

Viðburðir

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju

Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.

Lesa meira

Aftansöngur á aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira

Fjölskylduhátíð og helgileikur

Fjölskylduhátíð 3. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Söngfuglar Víðistaðakirkju flytja helgileik í umsjá Sveins Arnars og Ísabellu. Boðið verður upp á heitt kakó og smákökur

Lesa meira

Sunnudagur 8. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 1. desember kl. 17:00 . Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður flytur nokkur lög. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista

Lesa meira

Fréttir

Kyrrðarstundir

Kyrrðar- og fyrirbænastundir verða á miðvikudögum kl. 12:10 í október og nóvember – og verður fyrsta stundin miðvikudaginn 4. október. þetta eru notalegar og nærandi stundir með ljúfri tónlist, lofgjörð og fyrirbænum. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu að kyrrðarstund lokinni. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til sóknarprests srbragi@vidistadakirkja.is eða skrá þau hér.

Lesa meira »

Kyrrðarbæn

Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju fimmtudaginn 5. október kl. 17:30. Í vetur verður boðið upp á fræðslu, tónlist, djúpslökun, málsverði og margt fleira uppbyggjandi, kyrrlátt og gott auk bænar og íhugunar. Verið öll hjartanlega velkomin á þessar yndislegu stundir sem eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju. Umsjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Nánari upplýsingar: bylgja@hafnarfjardarkirkja.is

Lesa meira »

Fréttir

Viðburðir

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. nóvember kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Í tilefni upphafs Vetrardaga verður boðið upp á veglegar veitingar í safnaðarsal eftir stundina.

Lesa meira »

Sunnudagur 27. okt.

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Lesa meira »

Fjölskylduhátíð – Sunnudagaskóli

Fjölskylduhátíð og sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 20. október. Söngfuglarnir, barnakór Víðistaðakirkju syngur. Umsjón með stundinni hafa Sveinn Arnar, Ísabella og Helgi. Fjölbreytt og skemmtileg fjölskyldustund. Hressing í safnaðarsal að henni lokinni.

Lesa meira »

Bleik messa kl. 17:00

Bleik messa kl. 17:00. Konur úr Kór Víðistaðsóknar syngja og Ísabella Leifsdóttir syngur einsöng undir stjórn Ástvald Traustasonar. Auður Jóhannsdóttir flytur hugvekju og sr. Bragi J. Ingibergsson leiðir stundina.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari