Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.

Viðburðir

Messa 18. janúar

Messa kl. 11:00 sunnudaginn 18. janúar. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir

Lesa meira

Sunnudagskóli kl. 11:00

Sunnudagaskólinn sunnudaginn 18. jan. kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Verið velkomin!

Lesa meira

Messuheimsókn í Vídalínskirkju

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðakirkju og Vídalínskirkju fyrir eldri borgara í söfnuðunum verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 11. janúar kl. 14:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars

Lesa meira

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju ári

Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng og Sigríður Hjördís Önnudóttir leikur á þverflautu.

Lesa meira

Aftansöngur aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira

Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Árlegir Vetrardagar hefjast þann 1. nóvember nk. og standa yfir til 9. nóvember. Að vanda verður ýmislegt á dagskránni og er hægt að skoða hana hér að neðan og á Facebook og Instagram síðum kirkjunnar:

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur í næstu viku – miðvikudaginn 17. sept. kl. 12:10 – og verða vikulega á þessum tíma til loka nóvember. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa meira »

Fréttir

Viðburðir

Messa 18. janúar

Messa kl. 11:00 sunnudaginn 18. janúar. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffihressing í safnaðars að messu lokinni. Verið velkomin!

Lesa meira »

Messuheimsókn í Vídalínskirkju

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðakirkju og Vídalínskirkju fyrir eldri borgara í söfnuðunum verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 11. janúar kl. 14:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og prestarnir sr. Sigurður Kr. Sigurðsson og sr. Benedikt Sigurðsson þjóna fyrir altari. Veitingar og skemmtidagskrá í boði Vídalínskirkju að messu lokinni. Verið velkomin!

Lesa meira »

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju ári í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Verið velkomin!

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari