Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Fermingarmessa 6. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira

Guðsþjónusta kl. 11:00

Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Lesa meira

Breiðfirðingamessa

Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.

Lesa meira

Sunnudagur 16. mars

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og séra Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg

Lesa meira

Frímúraramessa kl. 11:00

Guðasþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Sr. Þorgeir Albert Elíesersson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Braga J. Ingibergssyni

Lesa meira

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars – uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Hressing og föndur í safnaðarsal á

Lesa meira

Fréttir

Kyrrðarbænastundir

Í október hefjast kyrrðarbænastundir í kirkjunni og verða þær á miðvikudögum kl. 17:30. Um er að ræða samstarfsverkefni Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Umsjón hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar

Lesa meira »

Vinir í Víðistaðakirkju

„Vinir í Víðistaðakirkju” er yfirskrift barnastarfs fyrir krakka í 1. – 6. bekk. Þar verður m.a. boðið upp á kórsöng, hljóðfæraleik, leiklist, föndur og leiki. Skipt verður upp í hópa og unnið eftir því sem andinn blæs í brjóst í hverju sinni Umsjón með starfinu hafa Benni Sig og Sveinn Arnar. Rafræn skráning hér en einnig er hægt að senda póst á vidistadakirkja77@gmail.com

Lesa meira »

Sumarkirkjan

Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirknanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00 – og eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar Sumarmessur í Garðakirkju á FB.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Fermingarmessa 6. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta kl. 11:00

Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Breiðfirðingamessa

Breiðfirðingamessa sunnudaginn 23. mars kl. 11:00 í samstarfi við Breiðfirðingafélagið. Breiðfirðingakórinn syngur undir stjórn Kristínar R. Sigurðardóttur. Meðleikari er Helgi Hannesson og sr. Bragi J.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 16. mars

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og séra Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Frímúraramessa kl. 11:00

Guðasþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Sr. Þorgeir Albert Elíesersson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Braga J. Ingibergssyni

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 9. mars – uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Hressing og föndur í safnaðarsal á

Lesa meira

Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju hefst á sunnudaginn kemur, þann 24. okt. kl. 11:00 með tónlistarguðsþjónustu (sjá viðburði). Í vikunni næstu verður svo boðið upp á ýmsa afar áhugaverða viðburði og má þar nefna kaffihúsa- og menningarkvöld kirkjukórsins á þriðjudagskvöldið, leiksýningu Kómedíuleikhússins um Gísla á Uppsölum á fimmtudagskvöldið, tónlistardag barnanna þar sem Þorri og Þura koma í heimsókn á föstudaginn og ýmislegt fleira. Enginn aðgangseyrir er á viðburðina. Sjá nánar í dagskrá Vetrardaga.

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast á ný miðvikudaginn 6. október og verða á hverjum miðvikudegi fram að aðventu kl. 12:10. Boðið verður upp á súpu og brauð á eftir í safnaðarheimilinu. Sjá nánar hér.

Lesa meira »

Barnakór Víðistaðakirkju

Starf Barnakórs Víðistaðakirkju hefst á morgun fimmtudaginn 16. september kl. 13:30 – og verða æfingar kórsins á þessum tíma alla fimmtudaga í vetur. Stjórnandi er nýr organisti kirkjunnar Sveinn Arnar Sæmundsson. Sjá nánar upplýsingar og skráningarform hér.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari