Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Skráning í fermingu vorið 2021 er hafin. Skráningarformið er að finna á síðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á fjólubláa gluggan hér að neðan.

Viðburðir

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund á hvítasunnudagskvöld kl. 20:00. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari og Helga Þórdís Guðmundsdóttir sér um tónlistarflutning. Verið velkomin!

Lesa meira

Helgistund

Sunnudaginn 24. maí kl. 20:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!

Lesa meira

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta sunnudaginn 17. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í

Lesa meira

Guðsþjónusta

Kirkjuferð frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Bjarni Atlason syngur einsöng og félagar úr Drengjakór Hamars leiðir almennan söng undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Þorgeir Albert Elíesersson

Lesa meira

Fjölskylduhátíð

Fjölskylduhátíð kl. 11:00 á æskulýðsdaginn 1. mars. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og Birgitta Ólafsdóttir syngur einsöng. Töframaðurinn Einar Einstaki kemur í heimsókn.

Lesa meira

Tónlistarguðsþjónusta

Í tónlistarguðsþjónustu á konudaginn nk. sunnudag, 23. febrúar mun Kvennakór Hafnarfjarðar syngja undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjóna með aðstoð messuþjóna.

Lesa meira

Fréttir

Blómasala

Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðakirkju hefst á morgun 28. maí og stendur yfir til 5. júní – og er opin milli 11:00 og 18:00 alla dagana. Sjá nánar í auglýsingu.

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00 sunnudaginn 17. maí nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta.

Lesa meira »

Fermingum frestað

Vegna sakomubanns næstu 4 vikur verður fyrirhuguðum fermingarathöfnum 29. mars, 5. apríl og 9. apríl frestað til hausts. Fermt verður 30. ágúst og 6. september og hefjast athafnirnar kl. 10:30. Tekið skal skýrt fram að allir fá að fermast á þeim degi sem valinn er.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund á hvítasunnudagskvöld kl. 20:00. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari og Helga Þórdís Guðmundsdóttir sér um tónlistarflutning. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Helgistund

Sunnudaginn 24. maí kl. 20:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta sunnudaginn 17. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta

Kirkjuferð frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Bjarni Atlason syngur einsöng og félagar úr Drengjakór Hamars leiðir almennan söng undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Þorgeir Albert Elíesersson

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskylduhátíð

Fjölskylduhátíð kl. 11:00 á æskulýðsdaginn 1. mars. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og Birgitta Ólafsdóttir syngur einsöng. Töframaðurinn Einar Einstaki kemur í heimsókn.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Tónlistarguðsþjónusta

Í tónlistarguðsþjónustu á konudaginn nk. sunnudag, 23. febrúar mun Kvennakór Hafnarfjarðar syngja undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjóna með aðstoð messuþjóna.

Lesa meira

Fréttir

Blómasala

Árleg blómasala Systrafélags Víðistaðakirkju hefst á morgun 28. maí og stendur yfir til 5. júní – og er opin milli 11:00 og 18:00 alla dagana. Sjá nánar í auglýsingu.

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar strax að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00 sunnudaginn 17. maí nk. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að mæta.

Lesa meira »

Fermingum frestað

Vegna sakomubanns næstu 4 vikur verður fyrirhuguðum fermingarathöfnum 29. mars, 5. apríl og 9. apríl frestað til hausts. Fermt verður 30. ágúst og 6. september og hefjast athafnirnar kl. 10:30. Tekið skal skýrt fram að allir fá að fermast á þeim degi sem valinn er.

Lesa meira »

Samkomubann

Í ljósi nýjustu tíðinda frá heilbrigðisyfirvöldum um samkomubann vegna Covid-19 veirunnar í 4 vikur frá og með 15. mars nk. hefur verið ákveðið að fella helgihald niður hér í Víðistaðakirkju frá og með sama degi og fram yfir páska. Jafnvel þó að guðsþjónustur þurfi ekki að falla undir bannið nema þær fjölmennari, þá hlýtur það að vera skylda kirkjunnar sem samfélags að styðja aðgerðir yfirvalda við að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar með því m.a. að stefna ekki fólki saman á slíkum óvissutímum og sýna þannig ábyrgð í verki. Fermingarathöfnum, sem fyrirhugaðar voru 29. mars, 5. apríl og 9. apríl, verður frestað til 30. ágúst og 6. september. Uppfært 14. mars: Skömmu eftir birtingu tilkynningarinnar hér að ofan barst eftirfarandi fréttatilkynning frá Biskupi Íslands sem byggir undir þá ákvörðun sem tekin var: Messuhald og fermingar falla niður í vor vegna samkomubanns. Í samhljóðan við ákvörðun stjórnvalda sem kynnt var á upplýsingafundi forsætisráðherra rétt í þessu um samkomubann vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur biskup Íslands sent út eftirfarandi tilkynningu. Allt messuhald og vorfermingar falla niður í Þjóðkirkjunni. Ákvörðunin er tekin með almannaheill í huga og gildir á meðan samkomubann er í gildi. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær farið verður af stað aftur með hefðbundið starf. Ákvörðun biskups Íslands verður endurskoðuð í samhengi við frekari ákvarðanir stjórnvalda. Hins vegar verður streymt frá messuhaldi á netinu þann tíma sem almennt messuhald fellur niður. Prestar landsins halda áfram að gegna mikilvægri sálgæsluþjónustu með öllum þeim varúðarsjónarmiðum sem landlæknir hefur gefið út. Boð þess efnis fóru frá biskupi Íslands út til presta rétt í þessu. Ljóst er að þessi ákvörðun setur þann einstaka viðburð sem ferming er hverjum einstaklingi og fjölskyldu hans í erfiða stöðu. Fermingardagur er tímamótaviðburður í lífi einstaklinga – um leið er dagurinn oft mikið ættar- og vinamót. Þetta er

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Sunnudagar

9:30 AA-fundur

11:00 Guðsþjónusta – sjá helgihald

20:30 GSA-fundur

Mánudagar

19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur

Þriðjudagar

11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests

19:30 Æfing kirkjukórs

Miðvikudagar

11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests

12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund

12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu

13:30 – 14.30
6-9 ára starf

14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)

17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.

Fimmtudagar

11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests

12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.

13:20 Æfing barnakórs

14:20 Tónlistarhópur barna

15:15 Fermingarfræðsla

Föstudagar

11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur

Laugardagar

11:00 Coda-fundur

Altari