





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Sunnudagurinn 5. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Fjölbreytt og skemmtileg stund. Hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn

Sunnudagurinn 29. jan.
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Föndur og hressing í safnaðarsalnum eftir stundina. Fjölskylduhátíð kl. 11:00.

Sunnudagurinn 22. janúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Benna og Dísu. Guðsjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr.

Heimsókn úr Garðaprestakalli
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. jan. kl. 14.00 fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn, Garðasókn og Bessastaðasókn. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, sr. Guðrún Eggertsdóttir og Vilborg Sigurðardóttir djákni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 15. janúar. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Dísu og Benna. Verið velkomin!

Gamlársdagur
Hátíðarhelgistund á gamlársdag 31. desember kl. 17:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sóknarprestur sr. Bragi Jóhann Ingibergsson þjónar. Skálað fyrir
Fréttir

Helgihald um jól og áramót
Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Vetrardagar í Víðistaðakirkju hefjast 29. október næstkomandi og standa yfir til 6. nóvember. Fjöbreytt dagskrá:

Kyrrðarbænastundir
Í október hefjast kyrrðarbænastundir í kirkjunni og verða þær á miðvikudögum kl. 17:30. Um er að ræða samstarfsverkefni Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Umsjón hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar
Viðburðir

Sunnudagurinn 5. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Fjölbreytt og skemmtileg stund. Hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn

Sunnudagurinn 29. jan.
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Föndur og hressing í safnaðarsalnum eftir stundina. Fjölskylduhátíð kl. 11:00.

Sunnudagurinn 22. janúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Benna og Dísu. Guðsjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr.

Heimsókn úr Garðaprestakalli
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. jan. kl. 14.00 fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn, Garðasókn og Bessastaðasókn. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, sr. Guðrún Eggertsdóttir og Vilborg Sigurðardóttir djákni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 15. janúar. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Dísu og Benna. Verið velkomin!

Gamlársdagur
Hátíðarhelgistund á gamlársdag 31. desember kl. 17:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sóknarprestur sr. Bragi Jóhann Ingibergsson þjónar. Skálað fyrir
Fréttir

Helgihald um jól og áramót
Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Vetrardagar í Víðistaðakirkju hefjast 29. október næstkomandi og standa yfir til 6. nóvember. Fjöbreytt dagskrá:

Kyrrðarbænastundir
Í október hefjast kyrrðarbænastundir í kirkjunni og verða þær á miðvikudögum kl. 17:30. Um er að ræða samstarfsverkefni Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Umsjón hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar sjálfsþekkingar og dýpra sambands við Guð og menn. Verið hjartanlega velkomin á kyrrðarbænastundir, samfélag um bæn og íhugun.

Vinir í Víðistaðakirkju
„Vinir í Víðistaðakirkju” er yfirskrift barnastarfs fyrir krakka í 1. – 6. bekk. Þar verður m.a. boðið upp á kórsöng, hljóðfæraleik, leiklist, föndur og leiki. Skipt verður upp í hópa og unnið eftir því sem andinn blæs í brjóst í hverju sinni Umsjón með starfinu hafa Benni Sig og Sveinn Arnar. Rafræn skráning hér en einnig er hægt að senda póst á vidistadakirkja77@gmail.com
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
