







Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Ferming 26. mars
Fermingarmessa kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi þjónar. Verið velkomin!

Sunnudagaskóli 26. mars
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og fjörug stund í umsjá Dísu og Benna. Verið velkomin!

Mottumessa 19. mars
Mottumessa kl. 17:00 sunnudaginn 19. mars. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Ásgeir R. Helgason sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu flytur erindi og Ómar Ívarsson

Sunnudagaskóli 19. mars
Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 19. mars. Skemmtileg stund í umsjá Dísu og Benna fyrir börn á öllum aldri. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Sunnudagurinn 12. mars
Sunnudagaskóli kl 10:00. Fjölbreytt og fræðandi stund í umsjá Benna og Dísu. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars. Bjarni Atlason og Benedikt Sigurðsson syngja einsöng

Æskulýðsdagurinn 5. mars
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur
Fréttir

Helgihald um jól og áramót
Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Vetrardagar í Víðistaðakirkju hefjast 29. október næstkomandi og standa yfir til 6. nóvember. Fjöbreytt dagskrá:

Kyrrðarbænastundir
Í október hefjast kyrrðarbænastundir í kirkjunni og verða þær á miðvikudögum kl. 17:30. Um er að ræða samstarfsverkefni Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Umsjón hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar
Viðburðir

Ferming 26. mars
Fermingarmessa kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi þjónar. Verið velkomin!

Sunnudagaskóli 26. mars
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og fjörug stund í umsjá Dísu og Benna. Verið velkomin!

Mottumessa 19. mars
Mottumessa kl. 17:00 sunnudaginn 19. mars. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Ásgeir R. Helgason sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu flytur erindi og Ómar Ívarsson

Sunnudagaskóli 19. mars
Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 19. mars. Skemmtileg stund í umsjá Dísu og Benna fyrir börn á öllum aldri. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Sunnudagurinn 12. mars
Sunnudagaskóli kl 10:00. Fjölbreytt og fræðandi stund í umsjá Benna og Dísu. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars. Bjarni Atlason og Benedikt Sigurðsson syngja einsöng

Æskulýðsdagurinn 5. mars
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Sérstakur
Fréttir

Helgihald um jól og áramót
Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Vetrardagar í Víðistaðakirkju hefjast 29. október næstkomandi og standa yfir til 6. nóvember. Fjöbreytt dagskrá:

Kyrrðarbænastundir
Í október hefjast kyrrðarbænastundir í kirkjunni og verða þær á miðvikudögum kl. 17:30. Um er að ræða samstarfsverkefni Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Umsjón hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar sjálfsþekkingar og dýpra sambands við Guð og menn. Verið hjartanlega velkomin á kyrrðarbænastundir, samfélag um bæn og íhugun.

Vinir í Víðistaðakirkju
„Vinir í Víðistaðakirkju” er yfirskrift barnastarfs fyrir krakka í 1. – 6. bekk. Þar verður m.a. boðið upp á kórsöng, hljóðfæraleik, leiklist, föndur og leiki. Skipt verður upp í hópa og unnið eftir því sem andinn blæs í brjóst í hverju sinni Umsjón með starfinu hafa Benni Sig og Sveinn Arnar. Rafræn skráning hér en einnig er hægt að senda póst á vidistadakirkja77@gmail.com
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
