Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Sameiginleg guðsþjónusta

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðaprestakalls og Garðaprestakalls verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.

Lesa meira

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju

Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.

Lesa meira

Aftansöngur á aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira

Fjölskylduhátíð og helgileikur

Fjölskylduhátíð 3. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Söngfuglar Víðistaðakirkju flytja helgileik í umsjá Sveins Arnars og Ísabellu. Boðið verður upp á heitt kakó og smákökur

Lesa meira

Sunnudagur 8. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Vetrardagar í Víðistaðakirkju verða nú dagana 3. – 10. nóvember nk. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrá hér að neðan:

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 2. október kl. 12:20. Þær verða með sama formi og áður, nærandi stundir með fyrirbænum og notalegri tónlist. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða skrá þau hér. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Sameiginleg guðsþjónusta

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðaprestakalls og Garðaprestakalls verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Aftansöngur á aðfangadag

Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskylduhátíð og helgileikur

Fjölskylduhátíð 3. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Söngfuglar Víðistaðakirkju flytja helgileik í umsjá Sveins Arnars og Ísabellu. Boðið verður upp á heitt kakó og smákökur

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 8. desember

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Lesa meira

Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Vetrardagar í Víðistaðakirkju verða nú dagana 3. – 10. nóvember nk. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrá hér að neðan:

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 2. október kl. 12:20. Þær verða með sama formi og áður, nærandi stundir með fyrirbænum og notalegri tónlist. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða skrá þau hér. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Lesa meira »

Kyrrðarbæn

Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju þann 26. september kl. 17:30. Umjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir, Jón Snorrason og sr. Jónína Ólafsdóttir. Kyrrðarbænastundirnar eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju og verða þær á fimmtudögum. Á Kyrrðarbænastundum eru iðkaðar íhugunaraðferðir úr kristnum arfi. Verið hjartanlega velkomin

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari