Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Minningarstund

Minningarstund sunnudaginn 8. sept. kl. 17:00 í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis flytur hugvekju. Kór Víðistaðasóknar syngur

Lesa meira

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira

Sumarmessa í Garðakirkju

Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11:00 í umsjón Víðistaðakirkju. Prestur. Sr. Bragi J. Ingibergsson og organisti Sveinn Arnar Sæmundsson. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða almennan söng.

Lesa meira

Hjólreiðamessa

Sunnudaginn 16. júní verður hin árlega hjólreiðamessa. Lagt verður af stað frá tveimur stöðum, Vídalínskirkju og Ástjarnarkirkju klukkan 9:30 og hóparnir sameinast svo í Hafnarfjarðarkirkju

Lesa meira

Fréttir

Starf kirkjuvarðar

Starf kirkjuvarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. nánari upplýsingar um starfsvið og hæfniskröfur má sjá hér á meðfylgjandi auglýsingu.

Lesa meira »

Sumarkirkjan

Eins og undanfarin ár verða sumarmessur í Garðakirkju á Álftanesi. Um er að ræða samstarfsverkefni Þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði sem nefnist Sumarkirkjan. Það felur í sér að kirkjurnar sameinast um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00. Eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar

Lesa meira »

Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Minningarstund

Minningarstund sunnudaginn 8. sept. kl. 17:00 í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis flytur hugvekju. Kór Víðistaðasóknar syngur

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sumarmessa í Garðakirkju

Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11:00 í umsjón Víðistaðakirkju. Prestur. Sr. Bragi J. Ingibergsson og organisti Sveinn Arnar Sæmundsson. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða almennan söng.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hjólreiðamessa

Sunnudaginn 16. júní verður hin árlega hjólreiðamessa. Lagt verður af stað frá tveimur stöðum, Vídalínskirkju og Ástjarnarkirkju klukkan 9:30 og hóparnir sameinast svo í Hafnarfjarðarkirkju

Lesa meira

Fréttir

Fermingarskráning 2023-2024

Skráning er hafin í fermingu vorið 2024 – og þá um leið fermingarstarfið sem fram fer næsta vetur 2023-2024. Fermingardagar vorið 2024 eru sunnudagurinn 17. mars, pálmasunnudagur 24. mars og skírdagur 28. mars. Hægt er að skrá sig hér.

Lesa meira »

Helgihald um jól og áramót

Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari