Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Sunnudagur 1. október

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Helga Hjálmtýssonar. Orgelmessa kl. 11:00. Pétur Nói Stefánsson leikur ýmis orgelverk

Lesa meira

Sunnudagur 24. sept.

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán

Lesa meira

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 17. sept. kl. 11:00. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarsalnum

Lesa meira

Sunnudagaskóli kl. 10:00

Sunnudagaskóli í kirkjunni sunnudaginn 17. sept. kl. 10:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu Leifsdóttur. Verið velkomin!

Lesa meira

Kyrrðar- og samverustund

Kyrrðar- og samverustund sunnudaginn 10. september kl. 17:00 á alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugleiðingu og Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður og Sveinn Arnar Sæmundsson

Lesa meira

Fjölskylduhátíð 3. sept.

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 3. sept. kl. 11:00 í umsjá Braga J. Ingibergssonar sóknarprests og Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Barnakórinn mætir og hitar upp fyrir vetrarstarfið með

Lesa meira

Fréttir

Starfsmannabreytingar

Nýverið lét Karl Kristensen af störfum fyrir aldurs sakir sem kirkjuvörður í Víðistaðakirkju og við tók Margrét Lilja Vilmundardóttir. Margrét Lilja segist full tilhlökkunar til að takast á við nýja starfið en hún er ný flutt með fjölskyldu sína til Hafnarfjarðar eftir sex ára búsetu á Súðavík. Margrét Lilja á að baki fjölþætta starfsreynslu, m.a. í kirkju- og félagsstarfi sem hún telur að muni nýtast vel í kirkjuvarðarstarfinu. Hún hefur lokið diplóma námi í nútímadansi

Lesa meira »

Hittu forsetann

Barnastarfið endaði með hjólreiðaferð barnanna og leiðtoganna Maríu og Bryndísar síðastliðinn miðvikudag til Bessastaða. Eftir að hafa skoðað kirkjuna þá settust krakkarnir á kirkjutröppurnar til að borða nestið sitt. Renndi þá ekki í hlað Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og tók börnin tali eins og hans var von og vísa. Fyrir þeim var það hápunktur vel heppnaðrar ferðar eins og vel má sjá á myndunum.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 1. október

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Helga Hjálmtýssonar. Orgelmessa kl. 11:00. Pétur Nói Stefánsson leikur ýmis orgelverk

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 24. sept.

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 17. sept. kl. 11:00. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarsalnum

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli kl. 10:00

Sunnudagaskóli í kirkjunni sunnudaginn 17. sept. kl. 10:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu Leifsdóttur. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Kyrrðar- og samverustund

Kyrrðar- og samverustund sunnudaginn 10. september kl. 17:00 á alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugleiðingu og Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður og Sveinn Arnar Sæmundsson

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskylduhátíð 3. sept.

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 3. sept. kl. 11:00 í umsjá Braga J. Ingibergssonar sóknarprests og Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Barnakórinn mætir og hitar upp fyrir vetrarstarfið með

Lesa meira

Fréttir

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari