Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

2. sunnudagur í aðventu

Sunnudagskóli kl. 10:00. Jólaleg og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór Víðistaðakirkju sýnir helgileik undir stjórn Sveins Arnars og Ísabellu

Lesa meira

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð Víðistaðakirkju 1. sunnudag í aðventu 3. des. kl. 17:00. Hera Björk þórhallsdóttir söngkona flytur hugvekju og syngur jólalög ásamt Kirkjukór Víðistaðasóknar og Barnakór Víðistaðakirkju

Lesa meira

Sunnudagur 26. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölbreytt og skemmtileg stund í kirkjunni og hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar

Lesa meira

Gaflarakórinn 19. nóv.

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Sighvatur Karlsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira

Sunnudagaskóli 19. nóv.

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Föndur og hressing í safnaðarsal á eftir. Verið

Lesa meira

Fréttir

Nýr vefur Víðistaðakirkju

Víðistaðakirkja hefur nú opnað nýja vefsíðu. Er það von kirkjunnar að vefurinn muni nýtast sókninni sem best en hún leysir af hólmi eldri vef sem var kominn til ára sinna.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

2. sunnudagur í aðventu

Sunnudagskóli kl. 10:00. Jólaleg og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór Víðistaðakirkju sýnir helgileik undir stjórn Sveins Arnars og Ísabellu

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Aðventuhátíð

Aðventuhátíð Víðistaðakirkju 1. sunnudag í aðventu 3. des. kl. 17:00. Hera Björk þórhallsdóttir söngkona flytur hugvekju og syngur jólalög ásamt Kirkjukór Víðistaðasóknar og Barnakór Víðistaðakirkju

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagur 26. nóvember

Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölbreytt og skemmtileg stund í kirkjunni og hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Gaflarakórinn 19. nóv.

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Sighvatur Karlsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagaskóli 19. nóv.

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Föndur og hressing í safnaðarsal á eftir. Verið

Lesa meira

Fréttir

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari