





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Sunnudagurinn 5. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Fjölbreytt og skemmtileg stund. Hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn

Sunnudagurinn 29. jan.
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Föndur og hressing í safnaðarsalnum eftir stundina. Fjölskylduhátíð kl. 11:00.

Sunnudagurinn 22. janúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Benna og Dísu. Guðsjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr.

Heimsókn úr Garðaprestakalli
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. jan. kl. 14.00 fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn, Garðasókn og Bessastaðasókn. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, sr. Guðrún Eggertsdóttir og Vilborg Sigurðardóttir djákni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 15. janúar. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Dísu og Benna. Verið velkomin!

Gamlársdagur
Hátíðarhelgistund á gamlársdag 31. desember kl. 17:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sóknarprestur sr. Bragi Jóhann Ingibergsson þjónar. Skálað fyrir
Fréttir

Fermingarskráning 2023
Skráning í fermingarfræðslu næsta vetur og í fermingu vorið 2023 er hafin í Víðistaðakirkju. Hægt er að skrá sig rafrænt hér.

Opið hús fyrir flóttafólk
Víðistaðakirkja tekur nú þátt í samstarfsverkefninu “Get together” með Bókasafni Hafnarfjarðar, Hafnarborg, Hafnarfjarðarkirkju og Ástjarnarkirkju – sem felur í sér að skapa aðstöðu fyrir flóttafólk til að koma saman og bjóða jafnframt upp á dagskrá á fyrrnefndum stöðum. Hér í Víðistaðakirkju munum við bjóða upp á opið hús á þriðjudögum kl. 13:00 – 15:00 og sníðum dagskrána sérstaklega að eldri börnum og unglingum. Allt flóttafólk, hvaðan sem það kemur, er að sjálfsögðu velkomið.

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 20. mars nk. kl. 15:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Kaffiveitingar. Að loknum fundi verður svo mottumessa í kirkjunni kl. 17:00. Verið velkomin!
Viðburðir

Sunnudagurinn 5. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Fjölbreytt og skemmtileg stund. Hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn

Sunnudagurinn 29. jan.
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Föndur og hressing í safnaðarsalnum eftir stundina. Fjölskylduhátíð kl. 11:00.

Sunnudagurinn 22. janúar
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Benna og Dísu. Guðsjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr.

Heimsókn úr Garðaprestakalli
Guðsþjónusta sunnudaginn 15. jan. kl. 14.00 fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn, Garðasókn og Bessastaðasókn. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, sr. Guðrún Eggertsdóttir og Vilborg Sigurðardóttir djákni

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 10:00 sunnudaginn 15. janúar. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Dísu og Benna. Verið velkomin!

Gamlársdagur
Hátíðarhelgistund á gamlársdag 31. desember kl. 17:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sóknarprestur sr. Bragi Jóhann Ingibergsson þjónar. Skálað fyrir
Fréttir

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 20. mars nk. kl. 15:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Kaffiveitingar. Að loknum fundi verður svo mottumessa í kirkjunni kl. 17:00. Verið velkomin!

Messað 6. febrúar
Ekkert opið helgihald hefur verið í kirkjunni í janúar vegna samkomutakmarkana, en vonandi fer að hylla undir betri tíma sem getur gefið svigrúm fyrir opnun helgihalds að nýju. Í ljósi fregna um mögulega slökun á takmörkunum í næstu viku þá er nú stefnt að því að hafa guðsþjónustu sunnudaginn 6. febrúar á hefðbundnum tíma kl. 11:00

Helgihald fellur niður um jólin
Vegna hertra samkomutakmarkana sem taka gildi 22. desember og erfiðrar stöðu kórónuveirufaraldurs þá hefur verið ákveðið að fella niður helgihald um jól og áramót. Jólahelgistund verður þó send út á FB-síðu Víðistaðakirkju.

Aðventuhátíð fellur niður
Aðventuhátíðin sem vera átti 1. sunnudag í aðventu 28. nóv. nk. fellur niður vegna fjöldatakmarkana.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
