





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

2. sunnudagur í aðventu
Sunnudagskóli kl. 10:00. Jólaleg og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór Víðistaðakirkju sýnir helgileik undir stjórn Sveins Arnars og Ísabellu

Aðventuhátíð
Aðventuhátíð Víðistaðakirkju 1. sunnudag í aðventu 3. des. kl. 17:00. Hera Björk þórhallsdóttir söngkona flytur hugvekju og syngur jólalög ásamt Kirkjukór Víðistaðasóknar og Barnakór Víðistaðakirkju

Sunnudagaskóli 1.sd. í aðventu
Sunnudagaskóli kl. 10:00 1. sunnudag í aðventu 3. des. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund í umsjá Helga og Ísabellu. Föndur og hressing í safnaðarheimilinu á

Sunnudagur 26. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölbreytt og skemmtileg stund í kirkjunni og hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar

Gaflarakórinn 19. nóv.
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Sighvatur Karlsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Sunnudagaskóli 19. nóv.
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Föndur og hressing í safnaðarsal á eftir. Verið
Fréttir

Umsjón æskulýðsstarfs
Ísabella Leifsdóttir hefur verið ráðin til að sjá um æskulýðsstarf kirkjunnar. Ísabella er menntuð söngkona og hef einnig reynslu af störfum innan kirkjunnar, m.a. umsjón sunnudagaskóla og kórastarfi. Hún kemur til með að sjá um sunnudagaskólann og annað barnastarf og verður m.a. ásamt Sveini Arnari kórstjóra með barnakóra kirkjunnar. Er hún boðin velkomin til starfa.

Nýr kirkjuvörður
Nýr kirkjuvörður Helgi Hjálmtýsson að nafni tók til starfa við Víðistaðakirkju þann 1. september síðastliðinn. Helgi er fæddur og uppalinn á Bíldudal í Arnarfirði. Hann er menntaður í bókmenntafræði, verkefnastjórnun og tónlist – og hefur starfað m.a. sem markaðs- og kynningarfulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar, vefsjóri Vesturbyggðar og í Fjármálaráðuneytinu, ýmis kirkjuleg störf og á tónlistarsviðinu. Helgi er giftur sr. Ástu Ingibjörgu Pétursdóttur og eiga þau tvær uppkomnar dætur. Um leið og Helgi er boðinn velkominn til starfa

Starf kirkjuvarðar
Starf kirkjuvarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. nánari upplýsingar um starfsvið og hæfniskröfur má sjá hér á meðfylgjandi auglýsingu.
Viðburðir

2. sunnudagur í aðventu
Sunnudagskóli kl. 10:00. Jólaleg og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór Víðistaðakirkju sýnir helgileik undir stjórn Sveins Arnars og Ísabellu

Aðventuhátíð
Aðventuhátíð Víðistaðakirkju 1. sunnudag í aðventu 3. des. kl. 17:00. Hera Björk þórhallsdóttir söngkona flytur hugvekju og syngur jólalög ásamt Kirkjukór Víðistaðasóknar og Barnakór Víðistaðakirkju

Sunnudagaskóli 1.sd. í aðventu
Sunnudagaskóli kl. 10:00 1. sunnudag í aðventu 3. des. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund í umsjá Helga og Ísabellu. Föndur og hressing í safnaðarheimilinu á

Sunnudagur 26. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Ísabellu og Helga. Fjölbreytt og skemmtileg stund í kirkjunni og hressing í safnaðarsal á eftir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar

Gaflarakórinn 19. nóv.
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur og sr. Sighvatur Karlsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Sunnudagaskóli 19. nóv.
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga. Föndur og hressing í safnaðarsal á eftir. Verið
Fréttir

Starf kirkjuvarðar
Starf kirkjuvarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. nánari upplýsingar um starfsvið og hæfniskröfur má sjá hér á meðfylgjandi auglýsingu.

Sumarkirkjan
Eins og undanfarin ár verða sumarmessur í Garðakirkju á Álftanesi. Um er að ræða samstarfsverkefni Þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði sem nefnist Sumarkirkjan. Það felur í sér að kirkjurnar sameinast um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00. Eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar á Fb-síðu Sumarkirkjunnar.

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!

Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
