Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Hvítasunnudagur 28. maí

Hátíðarhelgistund á hvítasunnudagskvöld kl. 20:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Ólafs W. Finnssonar og sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira

Vorkvöld við Víðistaðatún

Sameiginlegir tónleikar norska kórsins John Tinnics frá Kristiansand í Noregi og Kórs Víðistaðasóknar kl. 20:00 föstudaginn 19. maí. John Tinnics er blandaður kór með 20

Lesa meira

Uppstigningardagur 18. maí

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á degi eldri borgara 18. maí kl. 14:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Sveinn Arnar Sæmundsson organisti

Lesa meira

Sunnudagurinn 14. maí

Guðsþjónusta kl. 11:00. Gregorskórinn Cantores Islandiae syngur undir stjórn Ágústs Inga Ágústssonar – og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Aðalsafnaðarfundur hefst að lokinni guðsþjónustu

Lesa meira

Fjölskyldu- og vorhátíð

Sunnudaginn 7. maí kl. 11:00 höldum við fjölskyldu- og vorhátíð hér í Víðistaðakirkju. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sveins Arnars og Benni Sig leiðir stundina.

Lesa meira

Söngvahátíð barnakóra

Á Sumardaginn fyrsta 20. apríl kl. 13.00 syngja barna- og unglingakórar við 7 kirkjur fjörug sálma-, vor- og sumarlög í Víðistaðakirkju . Alls eru þetta

Lesa meira

Fréttir

Fermingarskráning 2023-2024

Skráning er hafin í fermingu vorið 2024 – og þá um leið fermingarstarfið sem fram fer næsta vetur 2023-2024. Fermingardagar vorið 2024 eru sunnudagurinn 17. mars, pálmasunnudagur 24. mars og skírdagur 28. mars. Hægt er að skrá sig hér.

Lesa meira »

Helgihald um jól og áramót

Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Hvítasunnudagur 28. maí

Hátíðarhelgistund á hvítasunnudagskvöld kl. 20:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Ólafs W. Finnssonar og sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Vorkvöld við Víðistaðatún

Sameiginlegir tónleikar norska kórsins John Tinnics frá Kristiansand í Noregi og Kórs Víðistaðasóknar kl. 20:00 föstudaginn 19. maí. John Tinnics er blandaður kór með 20

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Uppstigningardagur 18. maí

Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á degi eldri borgara 18. maí kl. 14:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Sveinn Arnar Sæmundsson organisti

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Sunnudagurinn 14. maí

Guðsþjónusta kl. 11:00. Gregorskórinn Cantores Islandiae syngur undir stjórn Ágústs Inga Ágústssonar – og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Aðalsafnaðarfundur hefst að lokinni guðsþjónustu

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fjölskyldu- og vorhátíð

Sunnudaginn 7. maí kl. 11:00 höldum við fjölskyldu- og vorhátíð hér í Víðistaðakirkju. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sveins Arnars og Benni Sig leiðir stundina.

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Söngvahátíð barnakóra

Á Sumardaginn fyrsta 20. apríl kl. 13.00 syngja barna- og unglingakórar við 7 kirkjur fjörug sálma-, vor- og sumarlög í Víðistaðakirkju . Alls eru þetta

Lesa meira

Fréttir

Helgihald um jól og áramót

Eftir þriggjá ára hlé verður nú aftur hægt að bjóða upp á hefðbundið helgihald um hátíðirnar. Það er aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag og hátíðarhelgistund á gamlársdag kl. 17:00. Auk söngs kirkjukórs undir stjórn Scveins Arnars organista þá munu koma fram söngvararnir Þór Breiðfjörð og Sólveig Sigurðardóttir og básúnuleikarinn Ingibjörg Guðlaugsdóttir. Nánar hér.

Lesa meira »

Kyrrðarbænastundir

Í október hefjast kyrrðarbænastundir í kirkjunni og verða þær á miðvikudögum kl. 17:30. Um er að ræða samstarfsverkefni Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju. Umsjón hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbæn er afar einföld iðkun sem fer fram í þögn og gengur út á að hvíla í nærveru Guðs og samþykkja verk heilags anda innra með okkur. Þótt aðferðin sé einföld hefur hún umbreytandi áhrif á iðkandann með auknum andlegum þroska sem leiðir m.a. til aukinnar sjálfsþekkingar og dýpra sambands við Guð og menn. Verið hjartanlega velkomin á kyrrðarbænastundir, samfélag um bæn og íhugun.

Lesa meira »

Vinir í Víðistaðakirkju

„Vinir í Víðistaðakirkju” er yfirskrift barnastarfs fyrir krakka í 1. – 6. bekk. Þar verður m.a. boðið upp á kórsöng, hljóðfæraleik, leiklist, föndur og leiki. Skipt verður upp í hópa og unnið eftir því sem andinn blæs í brjóst í hverju sinni Umsjón með starfinu hafa Benni Sig og Sveinn Arnar. Rafræn skráning hér en einnig er hægt að senda póst á vidistadakirkja77@gmail.com

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari