




Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Guðsþjónusta 2. sd. í föstu
Guðsþjónusta 28. febrúar kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum. Verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðþjónusta sunnudaginn 21. febrúar kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Bolli Pétur Bollason þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið

Guðsþjónusta 14. febrúar
Guðsþjónusta sunnudaginn 14. feb. kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðakirkju syngja undir stjórn Helgu Þórdísar og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!

Helgistund
Hér má nálgast myndbönd af helgistundum á aðventu og jólum í Víðistaðakirkju 2020: Með því að smella á myndina hér að neðan má horfa á

Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 4. október kl. 11:00. Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og Margrét Lilja leiðir stundina. Fjölbreytt og skemmtileg stund. verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 27. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!
Fréttir

Takmarkanir starfs
Takmarkanir á starfi kirkjunnar í ljósi sóttvarnareglna vegna Covid-19 eru sem hér segir og byggja á tilmælum biskups sem gilda til a.m.k. 12. jan. nk. Allt starf þar sem fólk safnast saman fellur niður eins og guðsþjónustur og verður því ekkert opið helgihald í kirkjunni um jól og áramót. Hvað aðrar athafnir varðar þá gilda þessar reglur: Hjónavígslur eru heimilar innan 10 marka hámarksfjölda og almennra sóttvarnareglna. Skírnir lúta sömu reglum og hjónavígslurnar. Heimild er

Messufall í október
Vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda fellur niður allt opið helgihald á sunnudögum og öðrum helgidögum í október að tilmælum biskups Íslands.

Foreldramorgnar
Fimmtudaginn 1. október hefjast foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Lilju kirkjuvarðar. Verða stundirnar svo á milli kl. 10:00 og 12:00 hvern fimmtudag. Upplagt tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með lítil börn til að hittast og eiga skemmtilega og notalega samverustund. Verið velkomin!
Viðburðir

Guðsþjónusta 2. sd. í föstu
Guðsþjónusta 28. febrúar kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum. Verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðþjónusta sunnudaginn 21. febrúar kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Bolli Pétur Bollason þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið

Guðsþjónusta 14. febrúar
Guðsþjónusta sunnudaginn 14. feb. kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðakirkju syngja undir stjórn Helgu Þórdísar og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Verið velkomin!

Helgistund
Hér má nálgast myndbönd af helgistundum á aðventu og jólum í Víðistaðakirkju 2020: Með því að smella á myndina hér að neðan má horfa á

Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 4. október kl. 11:00. Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og Margrét Lilja leiðir stundina. Fjölbreytt og skemmtileg stund. verið velkomin!

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 27. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!
Fréttir

Messufall í október
Vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda fellur niður allt opið helgihald á sunnudögum og öðrum helgidögum í október að tilmælum biskups Íslands.

Foreldramorgnar
Fimmtudaginn 1. október hefjast foreldramorgnar í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Margrétar Lilju kirkjuvarðar. Verða stundirnar svo á milli kl. 10:00 og 12:00 hvern fimmtudag. Upplagt tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með lítil börn til að hittast og eiga skemmtilega og notalega samverustund. Verið velkomin!

Fermingar
Fermingarathafnir sem vera áttu í mars og spríl sl. en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins, verða næstu 2 sunnudaga 30. ágúst og 6. september – 2 athafnir hvorn dag kl. 10:00 og 11:30. Vegna fjöldatakmarkana verða þær einungis opnar fjölskyldum fermingarbarnanna.

Sumarkirkjan
Sumarkirkjan er samstarfsverkefni kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ: Víðistaðakirkju, Hafnarfjarðarkirkju, Ástjarnarkirkju, Fríkirkjunnar í Hafnarfirði, Vídalínskirkju og Bessastaðakirkju. Undir heiti Sumarkirkjunnar verður boðið upp á sameiginlegar guðsþjónustur í Garðakirkju á Álftanesi alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst kl. 11:00 – og koma þær í stað helgihalds í fyrrnefndum kirkjum nema í sérstökum tilvikum. Eftir messur verður boðið upp á kaffisamveru í hlöðunni á Króki.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
