Kirkja fjallræðunnar

Víðistaðakirkja

Vakir æ við Víðistaðatún,

veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,

kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,           

horfir yfir vegferð manns og líf.

Viðburðir

Plokkmessa

Plokkmessa kl. 11:00 sunnudaginn 27. apríl. Eftir stutta helgistund í kirkjunni fara kirkjugestir út að plokka rusl í kringum kirkjuna og á Víðistaðatúni. Ruslapokar og

Lesa meira

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur

Lesa meira

Fermingarmessa 17. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira

Fermingarmessa 13. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira

Fermingarmessa 6. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira

Guðsþjónusta kl. 11:00

Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Lesa meira

Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju

Vetrardagar í Víðistaðakirkju verða nú dagana 3. – 10. nóvember nk. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sjá dagskrá hér að neðan:

Lesa meira »

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 2. október kl. 12:20. Þær verða með sama formi og áður, nærandi stundir með fyrirbænum og notalegri tónlist. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða skrá þau hér. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Lesa meira »

Kyrrðarbæn

Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju þann 26. september kl. 17:30. Umjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir, Jón Snorrason og sr. Jónína Ólafsdóttir. Kyrrðarbænastundirnar eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju og verða þær á fimmtudögum. Á Kyrrðarbænastundum eru iðkaðar íhugunaraðferðir úr kristnum arfi. Verið hjartanlega velkomin

Lesa meira »

Viðburðir

Bragi Ingibergsson

Plokkmessa

Plokkmessa kl. 11:00 sunnudaginn 27. apríl. Eftir stutta helgistund í kirkjunni fara kirkjugestir út að plokka rusl í kringum kirkjuna og á Víðistaðatúni. Ruslapokar og

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fermingarmessa 17. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 17. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fermingarmessa 13. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 13. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Fermingarmessa 6. apríl

Fermingarmessa kl. 10:30 sunnudaginn 6. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið

Lesa meira
Bragi Ingibergsson

Guðsþjónusta kl. 11:00

Guðsþjónusta sunnudaginn 30. mars kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur þjónar fyrir altari. Aðalsafnaðarfundur í safnaðarheimili að

Lesa meira

Fréttir

Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir hefjast aftur miðvikudaginn 2. október kl. 12:20. Þær verða með sama formi og áður, nærandi stundir með fyrirbænum og notalegri tónlist. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða skrá þau hér. Að lokinni stund í kirkjunni er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Lesa meira »

Kyrrðarbæn

Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju hefjast að nýju þann 26. september kl. 17:30. Umjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir, Jón Snorrason og sr. Jónína Ólafsdóttir. Kyrrðarbænastundirnar eru samstarfsverkefni Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju og verða þær á fimmtudögum. Á Kyrrðarbænastundum eru iðkaðar íhugunaraðferðir úr kristnum arfi. Verið hjartanlega velkomin

Lesa meira »

Krílasálmanámskeið

Krílasálmanámskeið verða nú aftur í boði í Víðistaðakirkju eins og fyrir nokkrum árum. Krílasálmar eru tónlistarnámskeið fyrir 3-12 mánaða börn og hefst fyrsta námskeiðið þann 3. október nk. og verður á fimmtudögum kl. 11:00 – 11:45 – í 4 skipti, lýkur fimmtudaginn 24. október. Námskeiðið er opið öllum og í boði kirkjunnar gjaldfrjálst. Takmarkaður fjöldi kemst að á hvert námskeið. Ísabella Leifsdóttir söngkona kennir og veitir frekari upplýsingar í tölvupósti ladivarosa@gmail.com Krílasálmar eru tækifæri til að eiga ljúfa stund í kirkjunni með börnunum. Engrar færni í söng er krafist. Á námskeiðinu leikum við okkur, dönsum og syngjum saman sálma og þekkt barnalög. Foreldrar læra að nota söng og tónlist í umönnun barnanna og börnin læra smám saman með. Við leggjum einnig áherslu á hlustun og þess að njóta samverunnar í notalegri kirkjunni. Nánari upplýsingar og skráning – smellið á auglýsinguna hér að neðan:

Lesa meira »

Sumarkirkjan

Nú er Sumarkirkjan að hefjast, en það er samstarfsverkefni þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Standa allir þessir söfnuðir að Sumarmessum í Garðakirkju sem fram fara hvern sunnudag kl. 11:00 í júní, júlí og ágúst. Að lokinni hverri messu er svo boðið upp á kirkjukaffi og viðburð í gömlu hlöðunni að Króki. Er þetta fimmta sumarið í röð sem þessar kirkjur Vídalínskirkja, Bessastaðakirkja, Víðistaðakirkja, Hafnarfjarðarkirkja, Ástjarnarkirkja og Fríkirkjan í Hafnarfirði vinna saman að þessu verkefni sem eflist með hverju árinu.

Lesa meira »

Föst dagskrá í kirkjunni

Altari