






Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Sunnudagur 24. sept.
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 17. sept. kl. 11:00. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarsalnum

Sunnudagaskóli kl. 10:00
Sunnudagaskóli í kirkjunni sunnudaginn 17. sept. kl. 10:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu Leifsdóttur. Verið velkomin!

Kyrrðar- og samverustund
Kyrrðar- og samverustund sunnudaginn 10. september kl. 17:00 á alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugleiðingu og Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður og Sveinn Arnar Sæmundsson

Fjölskylduhátíð 3. sept.
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 3. sept. kl. 11:00 í umsjá Braga J. Ingibergssonar sóknarprests og Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Barnakórinn mætir og hitar upp fyrir vetrarstarfið með

Hjólreiðamessa 18. júní
Hjólreiðamessa sunnudaginn 18. júní. Hjólað er á milli kirknanna í hafnarfirði og Garðabæ og enda í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Tímasetningar má sjá á
Fréttir

Starf kirkjuvarðar
Starf kirkjuvarðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 26. júní nk. nánari upplýsingar um starfsvið og hæfniskröfur má sjá hér á meðfylgjandi auglýsingu.

Sumarkirkjan
Eins og undanfarin ár verða sumarmessur í Garðakirkju á Álftanesi. Um er að ræða samstarfsverkefni Þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði sem nefnist Sumarkirkjan. Það felur í sér að kirkjurnar sameinast um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00. Eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!
Viðburðir

Sunnudagur 24. sept.
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 17. sept. kl. 11:00. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarsalnum

Sunnudagaskóli kl. 10:00
Sunnudagaskóli í kirkjunni sunnudaginn 17. sept. kl. 10:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu Leifsdóttur. Verið velkomin!

Kyrrðar- og samverustund
Kyrrðar- og samverustund sunnudaginn 10. september kl. 17:00 á alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugleiðingu og Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður og Sveinn Arnar Sæmundsson

Fjölskylduhátíð 3. sept.
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 3. sept. kl. 11:00 í umsjá Braga J. Ingibergssonar sóknarprests og Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Barnakórinn mætir og hitar upp fyrir vetrarstarfið með

Hjólreiðamessa 18. júní
Hjólreiðamessa sunnudaginn 18. júní. Hjólað er á milli kirknanna í hafnarfirði og Garðabæ og enda í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Tímasetningar má sjá á
Fréttir

Sumarkirkjan
Eins og undanfarin ár verða sumarmessur í Garðakirkju á Álftanesi. Um er að ræða samstarfsverkefni Þjóðkirkjusafnaðanna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði sem nefnist Sumarkirkjan. Það felur í sér að kirkjurnar sameinast um guðsþjónustuhald í júní, júlí og ágúst í Garðakirkju. Sumarmessur í Garðakirkju verða því á hverjum sunnudegi í sumar kl. 11:00. Eftir messu hverju sinni verður boðið upp á messukaffi og ýmiss konar viðburði í hlöðunni á Króki. Sjá nánar á Fb-síðu Sumarkirkjunnar.

Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 14. maí kl. 12:00 – strax að lokinni guðsjónustu kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í safnaðarheimilinu. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. Verið velkomin!


Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
13:30 – 14.30
6-9 ára starf
14:30 – 15:30
10-12 ára starf (TTT)
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:20 Æfing barnakórs
14:20 Tónlistarhópur barna
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur
