Sunnudagur 18. mars

Fermingarmessa kl. 10:30

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Bragi þjónar fyrir altari. Fermd verða:

Andri Stefánsson                                             Breiðvangi 50, Hf.
Anna Lilja Dögg Gunnarsdóttir                      Klettahrauni 6, Hf.
Arna Sveinsdóttir                                            Breiðvangi 26, Hf.
Dagur Þór Jónsson                                         Hjallabraut 37, Hf.
Eyrún Haraldsdóttir                                        Hjallabraut 2, Hf.
Haukur Ingi Jónsson                                      Norðurbakka 7c, Hf.
Hekla Ólafsdóttir                                             Hjallabraut 35, Hf.
Hjördís Lóa Johnsen                                      Glitvangi 27, Hf.
Katrín Pála Erlingsdóttir                                Breiðvangi 7, Hf.
Kristján Bragi Gunnarsson                           Laufvangi 6, Hf.
Sólveig Þóra Þorsteinsdóttir                        Norðurvangi 22, Hf.
sqcomnewL

Sunnudagur 11. mars:

Guðsþjónusta kl. 11:00:

Árleg kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Bjartmar Sigurðsson syngur einsöng og félagar úr Drengjakór Hamars leiða almennan söng undir stjórn Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar fyrir altari, Gísli Kr. Björnsson prédikar og fleiri frímúrarabræður aðstoða við þjónustuna. Að lokinni guðsþjónustu verður messukaffi í boði Hamars í stúkuhúsinu að Ljósatröð 2, Hafnarfirði. Allir velkomnir!

sqcomnewL

Mynd01

Sunnudagur 25. febrúar:

Mynd01Hátíðarmessa í tilefni 30 ára vígsluafmælis kirkjunnar kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur, sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup prédikar og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Veislukaffi í safnaðarsalnum að guðsþjónustu lokinni. Verið velkomin.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund í hátíðlega skreyttum sal í tilefni afmælis kirkjunnar. Umsjón hafa María og Bryndís. Veislukaffi í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!

12362665_450161398524595_6232556174011194004_o

Sunnudagur 18. febrúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur og sr. Sigfinnur Þorleifsson þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Hressing í safnaðarhemilinu að guðsþjónustu lokinni. Verið velkomin!

12362665_450161398524595_6232556174011194004_o

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal kirkjunnar. Djús og kex í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Sunnudagur 11. febrúar:

Guðsþjónusta kl. 11:00

Um er að ræða útvarpsmessu og mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjóna með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Hressing í safnaðarheimilinu á eftir. verið velkomin!

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Skemmtileg stund í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal að venju. Kex og djús í safnaðarsalnum á eftir. verið velkomin!

434A7502

Fermingarhátíð

Í gær sunnudaginn 28. febrúar var haldin stór fermingarhátíð á samstarfssvæði kirknanna í Hafnarfirði og Garðabæ. Á hátíðina mættu um 320 börn og vegna fjöldans var þeim skipt í tvo hópa eftir kynjum; á fyrri hluta dagskrárinnar voru stúlkur í Vídalínskirkju og drengir  í Hafnarfjarðarkirkju. Síðan komu báðir hópar saman hér í Víðistaðakirkju á lokastundina, stórtónleika þar sem hljómsveitin Sálmari lék og Jón Jónsson mætti á svæðið og tók nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra. 434A7502434A7516434A7544434A7547434A7558434A7584