8183434978_b477d8dc95

Konudagurinn 21. febrúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir settur héraðsprestur þjónar. Boðið verður upp á veitingar í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

 8183434978_b477d8dc95

Sunnudagaskólinn kl. 11:00

Að venju fer sunnudagaskólinn fram uppi í suðursal. Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Veitingar í safnaðarsalnum á eftir. Umsjón hafa María og Bryndís.

j0435099

Sunnudagurinn 31. janúar:

Messa kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur Bragi J. Ingibergsson þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffi, djús og kex í safnaðarheimiliu á eftir.

j0435099

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt dagskrá og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Kaffi, djús og kex í safnaðarheimiliu á eftir. Umsjón: María og Bryndís.

j0410535

restirbo2015

Sunnudagurinn 24. janúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Við fáum góða gesti í tónlistarguðsþjónustuna á sunnudaginn, en Karlakórinn Þrestir syngur, að þessu sinni undir stjórn Bjarna Jónatanssonar. Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir settur héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Kaffi, djús og kex í safnaðarsalnum eftir guðsþjónustu.

restirbo2015

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður í boði í sunnudagaskólanum að venju, söngur, sögur og fleira skemmtilegt fyrir börn á öllum aldri í umsjón Maríu og Bryndísar. Kaffi, djús og kex í safnaðarsalnum að sunnudagaskóla loknum.

Síðasti sunnudagur eftir þréttánda, 17. janúar:

Guðsþjónusta kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal kirkjunnar. Hver veit nema NebbiNú komi í heimsókn.

Kaffi og djús í safnaðarsal að guðsþjónustum loknum.

Verið velkomin!

Barnakór Víðistaðakirkju

Æfingar hjá barnakórnum hefjast næsta fimmtudag, þann 14. janúar kl. 14:30.

Æfingarnar eru opnar öllum börnum 8 ára og eldri og ekkert kostar að vera í kórnum. Nýjir félagar eru velkomnir inn í kórinn!

Ýmislegt spennandi er framundan og er þá fyrst að nefna að Friðrik Dór söngvari mun heimsækja kórinn og syngja með þeim í fjölskyldumessu sunnudaginn 8. febrúar.

Helgihald um jólin

Aftansöngur aðfangadag kl. 17:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.

Einsöngur:  Hanna Dóra Sturludóttir sópran.

Hljóðfæraleikur: Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer

Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur.

Miðnæturguðsþjónusta aðfangadag kl. 23:30

Kór Flensborgarskólans syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg.

Prestur : Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur.

Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.

Einsöngur: Sigurður Skagfjörð barítón.

Prestur: Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir settur héraðsprestur.