
Viðburðir

Fjölskylduhátíð
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 12. september í umsjá sr. Braga, Sveins Arnars nýs organista kirkjunnar og Benna Sig. kirkjuvarðar. Sérstakur gestur er Ari Ólafsson söngvari. Boðið verður

Kyrrðar- og samverustund
Í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga verður haldin kyrrðar- og samverustund í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 9. september kl. 20:00. Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september. Tilgangur

Sunnudagaskóli kl. 10:00
Nú hefst sunnudagaskólinn að nýju og verður í kirkjunni á hverjum sunnudegi í vetur kl. 10:00. Börnin fá fjársjóðskistu að gjöf og safna í hana

Sumarmessa
Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 22. ágúst kl. 11:00. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar og Jóhann Baldvinsson spilar undir almennan söng. Á eftir verður messukaffi í

Hjólreiðamessa
Hin árlega hjólreiðamessa verður sunnudaginn 20. júní. Hjólað verður frá kirkjunun samkvæmt áætlun sem sjá má á meðfylgjandi auglýsingu og endað í sumarmessu í Garðakirkju

Dægurlagamessa
Dægurlagamessa verður sunnudagskvöldið 30. maí kl. 20:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar. Aðalsafnaðarfundur verður sama dag kl. 18:00 í

Hátíðarhelgistund
Hátíðarhelgistund verður á hvítasunnudagskvöld 23. maí kl. 20:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Gunnlaugur Stefánsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar.

Uppstigningardagur
Guðsþjónusta á uppstigningardag 13. maí kl. 11:00 tileinkuð eldri borgurum. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Jónína Ólafsdóttir nýr sóknarprestur Hafnarfjarðarkirkju

Plokkmessa
Helgistund sunnudaginn 9. maí kl. 11:00. Að henni lokinni höldum við út í góða veðrið og plokkum í kring um kirkjuna á Víðistaðatúni. eftir plokkið

Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 2. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!
Útför Birnu Berg Bernódusdóttur
Útför Birnu Berg Bernódusdóttur verður gerð frá Víðistaðakirkju föstudaginn 9. apríl nk. og hefst athöfnin kl. 11:00. Vegna sóttvarnaráðstafana verða aðeins nánustu vandamenn viðstaddir, en

Fermingu frestað
Fermingarguðsþjónustu sem vera átti sunnudaginn 28. mars kl. 11:00 er frestað vegna sóttkvíar.