Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Fjölskylduhátíð

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 12. september í umsjá sr. Braga, Sveins Arnars nýs organista kirkjunnar og Benna Sig. kirkjuvarðar. Sérstakur gestur er Ari Ólafsson söngvari. Boðið verður

Lesa nánar »

Kyrrðar- og samverustund

Í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga verður haldin kyrrðar- og samverustund í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 9. september kl. 20:00. Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september. Tilgangur

Lesa nánar »

Sumarmessa

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 22. ágúst kl. 11:00. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar og Jóhann Baldvinsson spilar undir almennan söng. Á eftir verður messukaffi í

Lesa nánar »

Hjólreiðamessa

Hin árlega hjólreiðamessa verður sunnudaginn 20. júní. Hjólað verður frá kirkjunun samkvæmt áætlun sem sjá má á meðfylgjandi auglýsingu og endað í sumarmessu í Garðakirkju

Lesa nánar »

Dægurlagamessa

Dægurlagamessa verður sunnudagskvöldið 30. maí kl. 20:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar. Aðalsafnaðarfundur verður sama dag kl. 18:00 í

Lesa nánar »

Hátíðarhelgistund

Hátíðarhelgistund verður á hvítasunnudagskvöld 23. maí kl. 20:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Gunnlaugur Stefánsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar.

Lesa nánar »

Uppstigningardagur

Guðsþjónusta á uppstigningardag 13. maí kl. 11:00 tileinkuð eldri borgurum. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Jónína Ólafsdóttir nýr sóknarprestur Hafnarfjarðarkirkju

Lesa nánar »

Plokkmessa

Helgistund sunnudaginn 9. maí kl. 11:00. Að henni lokinni höldum við út í góða veðrið og plokkum í kring um kirkjuna á Víðistaðatúni. eftir plokkið

Lesa nánar »

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta sunnudaginn 2. maí kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Verið velkomin!

Lesa nánar »

Útför Birnu Berg Bernódusdóttur

Útför Birnu Berg Bernódusdóttur verður gerð frá Víðistaðakirkju föstudaginn 9. apríl nk. og hefst athöfnin kl. 11:00. Vegna sóttvarnaráðstafana verða aðeins nánustu vandamenn viðstaddir, en

Lesa nánar »